Home » Vörur og þjónusta » Gjaldmælir (Tel-Log)

Gjaldmælir (Tel-Log)

tellogGjaldmælir og eftirlitskerfi

Tel-Log er símaeftirlitskerfi sem er í senn gjaldmælir og eftirlitskerfi, og sem tengir saman notanda og fjarskiptakerfi. Þetta er hagkvæm heildarlausn við samtengingu óskyldra fjarskiptakerfa í eitt gjaldtökukerfi.

Tel-Log er hentug lausn fyrir þá sem vilja veita aðgang að fjarskiptamiðlum sínum og rukka hvern notanda fyrir sína notkun. Hérlendis hefur Tel-Log aðallega verið notað um borð í fiskiskipum og í stofnunum þar sem stýra þarf aðgangi notenda að símkerfum.