Iridium

iridium

Gott samband um allan heim

Iridium er fjarskiptakerfi sem byggir á neti 66 gervihnatta sem ganga á brautum í 850 km hæð yfir jörðu. Þessi mikli fjöldi gervihnatta tryggir öruggt samband hvar sem er í heiminum með símum sem eru bæði litlir og handhægir. Iridium kerfið bíður auk venjulegrar talsímaþjónustu upp á fax- og gagnaflutning, frá 2,4 Kbps upp í 128Kbps.

* Verð geta breyst án fyrirvara ef miklar breytingar verða á gengi eða innkaupsverði.
** Í gegnum Iridium gátt í Bandaríkjunum
*** Á ekki við ef hringt er í VSAT kerfi

Nánari upplýsingar

9555-small Iridium 9555
openport-small Iridium OpenPort
extreme-small Iridium extreme
SAILOR_SC4000_Iridium Iridium SAILOR® SC4000